Helstu verkefni lögfræðings:
- Úrvinnsla lagalegra álitaefna og ráðgjöf á sviði virðisaukaskatts.
- Skráningar á virðisaukaskattsskrá.
- Samskipti við stjórnvöld.
- Skattalegar áreiðanleikakannanir.
- Skjalagerð.
- Ráðgjöf við stór sem smá fyrirtæki.
- Samvinna með ýmsum ráðgjafateymum hér heima og erlendis.
Qualifications :
Menntunar- og hæfiskröfur
- Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
- Þriggja ára reynsla af lögfræðistörfum á sviði virðisaukaskatts æskileg.
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun.
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði og geta til að tjá sig í ræðu og riti.
Additional Information :
Starfsþróun þín
- Við upphaf starfs færðu leiðbeinanda sem kemur þér inn í starfið (Buddy-kerfi)
- Þú færð þjálfun og stuðning frá reyndum sérfræðingum í teyminu þínu
- Þú verður með reyndan Coach sem aðstoðar þig við að þróa þig áfram í starfi
- Þú lærir mikiðáþeim fjölbreyttu verkefnum sem þú tekur að þér hjá viðskiptavinum í ólíkum geirum.
- Við styðjum við vöxt þinn með símenntunartækifærum
Að auki bjóðum við upp á:
- Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat.
- Veglegan líkamsræktarstyrk virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
- Styrki til foreldra
- Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks
- Sjálfboðastarf til áhrifa launaður dagur til að sinna sjálfbærniverkefnum
Við hlökkum til að fá umsóknina þína
Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Ingi Birgisson () framkvæmdastjóri og meðeigandi hjá Deloitte Legal. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte til og með 16. febrúar nk.
Vilt þú hafa áhrif Hjá Deloitte skiptir þitt framlag máli því saman sem ein heild vinnum við að því að hafa áhrif á viðskiptavini samstarfsfélaga og samfélag. Þú færð tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þvert á svið starfsstöðvar og lönd auka hæfni þína og færni og hafa góðan stuðning til vaxtar og þróunar í starfi.
Remote Work :
No
Employment Type :
Full-time
Helstu verkefni lögfræðings: Úrvinnsla lagalegra álitaefna og ráðgjöf á sviði virðisaukaskatts.Skráningar á virðisaukaskattsskrá.Samskipti við stjórnvöld.Skattalegar áreiðanleikakannanir.Skjalagerð.Ráðgjöf við stór sem smá fyrirtæki.Samvinna með ýmsum ráðgjafateymum hér heima og erlendis.Qualificati...
Helstu verkefni lögfræðings:
- Úrvinnsla lagalegra álitaefna og ráðgjöf á sviði virðisaukaskatts.
- Skráningar á virðisaukaskattsskrá.
- Samskipti við stjórnvöld.
- Skattalegar áreiðanleikakannanir.
- Skjalagerð.
- Ráðgjöf við stór sem smá fyrirtæki.
- Samvinna með ýmsum ráðgjafateymum hér heima og erlendis.
Qualifications :
Menntunar- og hæfiskröfur
- Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
- Þriggja ára reynsla af lögfræðistörfum á sviði virðisaukaskatts æskileg.
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun.
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði og geta til að tjá sig í ræðu og riti.
Additional Information :
Starfsþróun þín
- Við upphaf starfs færðu leiðbeinanda sem kemur þér inn í starfið (Buddy-kerfi)
- Þú færð þjálfun og stuðning frá reyndum sérfræðingum í teyminu þínu
- Þú verður með reyndan Coach sem aðstoðar þig við að þróa þig áfram í starfi
- Þú lærir mikiðáþeim fjölbreyttu verkefnum sem þú tekur að þér hjá viðskiptavinum í ólíkum geirum.
- Við styðjum við vöxt þinn með símenntunartækifærum
Að auki bjóðum við upp á:
- Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat.
- Veglegan líkamsræktarstyrk virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
- Styrki til foreldra
- Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks
- Sjálfboðastarf til áhrifa launaður dagur til að sinna sjálfbærniverkefnum
Við hlökkum til að fá umsóknina þína
Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Ingi Birgisson () framkvæmdastjóri og meðeigandi hjá Deloitte Legal. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte til og með 16. febrúar nk.
Vilt þú hafa áhrif Hjá Deloitte skiptir þitt framlag máli því saman sem ein heild vinnum við að því að hafa áhrif á viðskiptavini samstarfsfélaga og samfélag. Þú færð tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þvert á svið starfsstöðvar og lönd auka hæfni þína og færni og hafa góðan stuðning til vaxtar og þróunar í starfi.
Remote Work :
No
Employment Type :
Full-time
View more
View less