Helstu verkefni:
Í grundvallaratriðum er tilgangur áreiðanleikakönnunar að samræma vitneskju og upplýsingar kaupanda og seljanda á félagi. Með ítarlegum fjárhagslegum greiningum stuðlar áreiðanleikakönnun að því að takmarka óvissu þannig að hægt sé að fækka verulega fyrirvörum og ábyrgðum í kaupsamningi um viðskiptin
Verkefnastjóri ber ábyrgð á daglegri stjórnun einstakra verkefna undir handleiðslu reyndra ráðgjafa. Verkefnastjóri sinnir meðal annars greiningarvinnu og skýrsluskrifum samskiptum við viðskiptavini og þjálfun reynsluminni ráðgjafa.
Qualifications :
Bakgrunnur reynsla og færni
- Meistaragráða á sviði reikningshalds fjármála hagfræði eða skyldra greina
- Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla í fjármálum reikningshaldi og/eða endurskoðun
- Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt
- Góð þekking á Microsoft Excel og PowerPoint
- Nákvæmni og metnaður til að skila af þér góðu verki
- Þú hefur gaman af því að takast á við og leysa áskoranir
- Það er lítið mál fyrir þig að vinna sjálfstætt en virkar vel í teymi enda býrðu yfir samskiptafærni
- Geta til að tjá þig í ræðu og riti með faglegum hætti á íslensku og ensku
- Metnaður og áhugi til að læra og þróast í starfi í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi
Additional Information :
Starfsþróun þín
Að auki bjóðum við upp á:
Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat
Veglegan líkamsræktarstyrk virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
Styrki til foreldra
Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks í nýjum höfuðstöðvum á Dalvegi
Launaður dagur til að sinna sjálfbærniverkefnum
Fjölbreytt áhugamál samstarfsfélaga þvert á félagið t.d. hlaupahópur fótbolti í hádeginu og leikjaherbergi
Við hlökkum til að fá umsóknina þína
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Grétarsdóttir (). Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte til og með úar nk.
Vilt þú hafa áhrif Hjá Deloitte skiptir þitt framlag máli því saman sem ein heild vinnum við að því að hafa áhrif á viðskiptavini samstarfsfélaga og samfélag. Þú færð tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þvert á svið starfsstöðvar og lönd auka hæfni þína og færni og hafa góðan stuðning til vaxtar og þróunar í starfi.
Remote Work :
No
Employment Type :
Full-time
Helstu verkefni:Í grundvallaratriðum er tilgangur áreiðanleikakönnunar að samræma vitneskju og upplýsingar kaupanda og seljanda á félagi. Með ítarlegum fjárhagslegum greiningum stuðlar áreiðanleikakönnun að því að takmarka óvissu þannig að hægt sé að fækka verulega fyrirvörum og ábyrgðum í kaupsamni...
Helstu verkefni:
Í grundvallaratriðum er tilgangur áreiðanleikakönnunar að samræma vitneskju og upplýsingar kaupanda og seljanda á félagi. Með ítarlegum fjárhagslegum greiningum stuðlar áreiðanleikakönnun að því að takmarka óvissu þannig að hægt sé að fækka verulega fyrirvörum og ábyrgðum í kaupsamningi um viðskiptin
Verkefnastjóri ber ábyrgð á daglegri stjórnun einstakra verkefna undir handleiðslu reyndra ráðgjafa. Verkefnastjóri sinnir meðal annars greiningarvinnu og skýrsluskrifum samskiptum við viðskiptavini og þjálfun reynsluminni ráðgjafa.
Qualifications :
Bakgrunnur reynsla og færni
- Meistaragráða á sviði reikningshalds fjármála hagfræði eða skyldra greina
- Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla í fjármálum reikningshaldi og/eða endurskoðun
- Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt
- Góð þekking á Microsoft Excel og PowerPoint
- Nákvæmni og metnaður til að skila af þér góðu verki
- Þú hefur gaman af því að takast á við og leysa áskoranir
- Það er lítið mál fyrir þig að vinna sjálfstætt en virkar vel í teymi enda býrðu yfir samskiptafærni
- Geta til að tjá þig í ræðu og riti með faglegum hætti á íslensku og ensku
- Metnaður og áhugi til að læra og þróast í starfi í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi
Additional Information :
Starfsþróun þín
Að auki bjóðum við upp á:
Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat
Veglegan líkamsræktarstyrk virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
Styrki til foreldra
Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks í nýjum höfuðstöðvum á Dalvegi
Launaður dagur til að sinna sjálfbærniverkefnum
Fjölbreytt áhugamál samstarfsfélaga þvert á félagið t.d. hlaupahópur fótbolti í hádeginu og leikjaherbergi
Við hlökkum til að fá umsóknina þína
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Grétarsdóttir (). Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte til og með úar nk.
Vilt þú hafa áhrif Hjá Deloitte skiptir þitt framlag máli því saman sem ein heild vinnum við að því að hafa áhrif á viðskiptavini samstarfsfélaga og samfélag. Þú færð tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þvert á svið starfsstöðvar og lönd auka hæfni þína og færni og hafa góðan stuðning til vaxtar og þróunar í starfi.
Remote Work :
No
Employment Type :
Full-time
View more
View less